Faraldurinn heldur í sókn
{
"name": "core/freeform",
"attributes": [],
"saveContent": "Nýgengi smita innanlands af Covid-19 er nú 232,1 á hverja 100 þúsund íbúa og er faraldurinn í sókn. Samkvæmt Covid.is eru nú 43 í einangrun á Vesturlandi og 240 að auki í sóttkví. Ekki er tilgreint hvar í landshlutanum smitin eru, en þó liggur fyrir, samkvæmt upplýsingum á vef Dalabyggðar, að 17 þessara smita eru í Dölum. Þar hefur veiran nú náð að stinga sér niður af krafti, en fram að þessu í Covid faraldrinum hafa Dalamenn verið einkar lánsamir að vera lausir við hana, þótt hún hafi herjað á öll önnur heilsugæsluumdæmi.",
"innerBlocks": []
}