Fréttir
Ásýnd 1919 hússins í Borgarnesi verður betri með hverjum mánuðinum. Ljósm. glh.

Eigendur 1919 hússins í Borgarnesi gera hið sögufræga hús upp

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "[caption id=\"attachment_48310\" align=\"alignleft\" width=\"107\"]<img class=\"wp-image-48310\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/Eigendur-Borgarbraut-7-í-Borgarnesi-gera-upp-sögulegt-hús_2-600x900.jpg\" alt=\"\" width=\"107\" height=\"160\" /> Fjölskyldan í 1919 húsinu. Karítas Rós, Bogi Örn, Rebekka Rán og Louise. Ljósm. glh.[/caption]\r\n\r\nEitt mest áberandi íbúðarhús í Borgarnesi hefur síðustu ár tekið stakkaskiptum, til hins betra. Húsið, sem var í niðurníðslu og í mikilli þörf fyrir endurbætur, stendur við aðalgötuna í Borgarnesi og er nú í eigu Louise Bassigny. Frá árinu 2018 hafa Louise og Bogi Örn Emilsson maki hennar unnið hörðum höndum við að koma framtíðar heimili sínu í stand og hefur húsið eins og fyrr segir tekið miklum stakkaskiptum. Húsið hefur í daglegu tali ýmist gengið undir nafninu 1919 húsið með skírskotun í byggingarár þess, eða Skverhöllin. Síðara nafnið er til komið vegna þess að Magnús Jónasson, sem byggði húsið eftir að hann lauk húsgagnasmíðanámi í Reykjavík, hafi oft ætlað að „skvera“ hlutunum af. Skessuhorn setti sig í samband við Louise og fékk að forvitnast um framkvæmdirnar á 1919 húsinu í Borgarnesi fram til þessa.\r\n\r\n<em>Sjá ítarlega frásögn og viðtal við Louise og Boga Örn í Skessuhorni sem kom út í dag.</em>",
  "innerBlocks": []
}
Eigendur 1919 hússins í Borgarnesi gera hið sögufræga hús upp - Skessuhorn