
Hjördís Dögg Grímarsdóttir og Kári Joensen eru fulltrúar Háskólans á Bifröst í samstarfsverkefni um mjúka færni. Ljósm. James Einar Becker.
Háskólinn á Bifröst tekur þátt í fjölþjóðlegu samstarfsverkefni um mjúka færni
{
"name": "core/freeform",
"attributes": [],
"saveContent": "Háskólinn á Bifröst tekur nú þátt í evrópsku háskólaverkefni um þróun rafrænna kennsluhátta. Erasmus+ áætlunin fjármagnar verkefnið sem unnið er í samstarfi fimm háskóla í Evrópu sem eru: ABC Academic Business Centrum í Slóvakíu, Háskólinn á Bifröst, Masaryk University í Tékklandi, Technische Universität Dresden í Þýskalandi og University of Applied Sciences Upper Austria í Austurríki. Markmið verkefnisins er að þróa námsmat og kennsluhætti til efla mjúka færni (soft skills) nemenda í fjarnámi eða blönduðu námi. Verkefnið er til tveggja ára og hlaut í vor 230 þúsund evrur í styrk. Fulltrúar Háskólans á Bifröst í verkefninu eru Hjördís Dögg Grímarsdóttir og Kári Joensen en þau eru nýkominn frá Bratislava í Slóvakíu þar sem fulltrúar allra skólanna hittust.\r\n\r\n<em>Rætt er við Hjördísi Dögg og Kára í Skessuhorni sem kom út í dag.</em>",
"innerBlocks": []
}