Fréttir

Áttatíu ára kaupstaðarafmæli á næsta ári

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "Bæjarráð Akraneskaupstaðar hefur samþykkt erindi menningar- og safnanefndar þess efnis að haldið verði upp á 80 ára kaupstaðaafmæli Akraness á næsta ári. Bæjarráð samþykkti að veita fimm milljónum króna til verkefnisins í fjárhagsáætlun 2022. Fimm fulltrúar munu skipa afmælisnefnd og mun skipan hennar og erindisbréf liggja fyrir á næsta fundi bæjarráðs.\r\n\r\nÁ meðfylgjandi mynd er Heimaskagasandur og bryggjan í Steinsvör árið 1937, fimm árum áður en bærinn öðlaðist kaupstaðarréttindi. Fiskverkunarhús Haraldar Böðvarssonar og Þórðar Ásmundssonar. Myndina tók Sveinn í Héðni.",
  "innerBlocks": []
}
Áttatíu ára kaupstaðarafmæli á næsta ári - Skessuhorn