
Börnin á Garðaseli á Akranesi mættu í bleiku í morgun. Ljósm. vaks
Bleikt þema í skólastarfi á Vesturlandi í dag
{ "name": "core/freeform", "attributes": [], "saveContent": "Í tilefni af bleikum degi fór Blaðamaður Skessuhorns í heimsókn á alla leik- og grunnskóla á Akranesi í morgunsárið og kíkti á stemninguna. Þar var bleikt þema á öllum stöðum eins og við var að búast og allir ljúfir, léttir og kátir. Myndavélin var að sjálfsögðu á lofti og fylgir myndasyrpa með fréttinni á þessum bleika degi sem tileinkaður er baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Þá hefur Skessuhorn fengið sendar myndir frá nokkrum leik- og grunnskólum á Vesturlandi en mikil bleik stemning ríkti í dag.\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48090\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/Grunnskolinn-i-Borgarnesi-600x535.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nStarfsfólk í Grunnskólanum í Borgarnesi í bleiku í morgun. Ljósm. aðsend\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48112\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/243102022_376965337445887_7859704880162363003_n-600x338.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nStuð á Bleika deginum á leikskólanum Hnoðrabóli í Reykholtsdal. Ljósm. aðsend\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48114\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/Bleikt-thema-i-skolastarfi-a-Akranesi-i-dag-13-1-600x450.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nBleikt þema á leikskólanum Vallarseli á Akranesi. Ljósm. vaks\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48102\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/Bleikt-thema-i-skolastarfi-a-Akranesi-i-dag-12-600x450.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nFallega bleikur hópur í Grundaskóla í morgun. Ljósm. vaks\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48109\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/Bleikur-dagur-600x450.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nStarfsfólk í Grunnskólanum í Stykkishólmi klæddi sig í bleik föt í tilefni dagsins. Ljósm. aðsend\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48097\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/Bleikt-thema-i-skolastarfi-a-Akranesi-i-dag-6-600x450.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nNemendur Brekkubæjarskóla voru bleikir í íþróttum. Ljósm. vaks\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48113\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/245315440_178674984343404_1119597050877280205_n-600x338.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nBörnin á leikskólanum Hnoðrabóli gerðu svona fínar bleikar myndir í tilefni dagsins. Ljósm. aðsend\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48103\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/IMG_5260-600x450.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nBörnin á Skýjaborg í Hvalfjarðarsveit voru svona fínt máluð í tilefni dagsins. Ljósm. aðsend\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48092\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/Bleikt-thema-i-skolastarfi-a-Akranesi-i-dag-1-600x450.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nBleikur dagur á Akraseli. Ljósm. vaks\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48094\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/Bleikt-thema-i-skolastarfi-a-Akranesi-i-dag-3-600x450.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nBleikir krakkar og kennarar í Brekkubæjarskóla. Ljósm. vaks\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48108\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/20211015_145936-600x800.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nLitlir puttar á leikskólanum Sólvöllum í Grundarfirði fengu að setja bleik puttaför á gluggana í tilefni dagsins. Ljósm. aðsend\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48089\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/FVA-600x450.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nBleikt starfsfólk í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi í gær, degi fyrr. Ljósm. FVA\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48091\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/Leikskolinn-i-Stykkisholmi-600x1067.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nBleikt þema á kaffistofunni í Leikskólanum í Stykkishólmi. Ljósm. aðsend\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48100\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/Bleikt-thema-i-skolastarfi-a-Akranesi-i-dag-10-600x450.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nKrakkarnir á Garðaseli fengu bleikan sjeik í tilefni dagsins. Ljósm. vaks\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48106\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/Bleikt-thema-i-skolastarfi-a-Akranesi-i-dag-1-1-600x450.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nKrakkarnir á leikskólanum Sólvöllum í Grundarfirði gerðu bleikt skraut í tilefni dagsins. Ljósm. aðsend\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48110\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/Bleikur-dagur-2-600x800.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nKrakkarnir í Grunnskólanum í Stykkishólmi voru í bleiku í dag. Ljósm. aðsend\r\n\r\n<img class=\"alignnone size-medium wp-image-48087\" src=\"https://skessuhorn.is/wp-content/uploads/2021/10/Bleikt-thema-i-skolastarfi-a-Akranesi-i-dag-14-600x450.jpg\" alt=\"\" />\r\n\r\nBleiki dagurinn á Teigaseli á Akranesi. Ljósm. vaks", "innerBlocks": [] }