Skrifstofa Skessuhorns straum- og símasambandslaus eftir hádegi í dag

Veitur hyggjast í dag endurnýja rafmagnstengingar að húsinu Garðabraut 2A á Akranesi. Af þeim sökum verða skrifstofur Mannvits og Skessuhorns, auk íbúða á efri hæðum hússins, straumlausar frá klukkan 13-17 í dag, miðvikudaginn 13. október.

Af þessum sökum verður ekki hægt að hringja í aðalnúmer skrifstofu Skessuhorns á þessum tíma. Hægt er að ná í starfsfólk í farsímum og minnt á símanúmerið 894-8998.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir