Vill afnema aldurstakmörk eftir 18 ára

Skessuhorn sló í byrjun vikunnar á þráðinn til nýrra þingmanna Norðvesturkjördæmis og spurði út í úrslit kosninganna og hver væru helstu verkefni næsta kjörtímabils. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir nýkjörinn þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi sagði: „Ég er mjög sátt við þessi úrslit, bæði með úrslitin í Norðvesturkjördæmi og á landsvísu. Það er mikil gleði í okkar hópi.“…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira