Þórdís Kolbrún R Gylfadóttir (D)

Leggur áherslu á innviðauppbyggingu

Skessuhorn sló í byrjun vikunnar á þráðinn til nýrra þingmanna Norðvesturkjördæmis og spurði út í úrslit kosninganna og hver væru helstu verkefni næsta kjörtímabils. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, nýkjörinn þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Norðvesturkjördæmi sagði: „Sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins er ég ánægð með útkomu stjórnarflokkanna. Við höldum okkar þingmannafjölda en ég leyni því ekki að ég…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira