Fréttir
Bogi Ágústsson rýnir í fyrstu tölur úr NV kjördæmi.

Fyrstu tölur komu úr Borgarnesi

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "Ingi Tryggvason formaður yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi kom sterkur inn þegar hann kynnti fyrstu tölur úr kosningunum. Kjörstöðum var lokað klukkan 22. Í Borgarnesi eru talin atkvæði í kjördæminu. Nú, þegar búið er að telja 5932 atkvæði, hafa þau fallið þannig:\r\n\r\nB Listi - 1355 atkvæði (2 kjördæmakjörnir)\r\n\r\nC Listi - 387 atkvæði (1 jöfnunarþingsæti)\r\n\r\nD Listi - 1401 atkvæði (2 kjördæmakjörnir)\r\n\r\nF Listi - 580 atkvæði (1 kjördæmakjörinn)\r\n\r\nJ Listi - 227 atkvæði\r\n\r\nM Listi - 337 atkvæði\r\n\r\nO Listi - 18 atkvæði\r\n\r\nP Listi - 359 atkvæði\r\n\r\nS Listi - 504 atkvæði (1 kjördæmakjörinn)\r\n\r\nV Listi - 647 atkvæði (1 kjördæmakjörinn)\r\n\r\n<em>Auðir seðlar voru 111 og ógildir 6.</em>",
  "innerBlocks": []
}
Fyrstu tölur komu úr Borgarnesi - Skessuhorn