Þokkalegt kosningaveður – en fremur hvasst
{
"name": "core/freeform",
"attributes": [],
"saveContent": "Viðundandi veður verður á morgun, kosningadaginn 25. september þótt búast megi við norðan stinningskalda. Samkvæmt spá Veðurstofunnar verður norðaustan 10-18 m/sek á morgun, hvassast norðvestan til á landinu og við suðausturströndina. Hér á Vesturlandi má búast við strekkingsvindi.\r\n\r\nRigning verður með köflum syðra og skúrir eða él norðanlands, en slydda eða rigning á norðaustur- og Austurlandi þegar líða tekur á kvöldið. Hiti verður á bilinu 2 til 9 stig að deginum, en búast má við næturfrosti norðaustan- og austanlands.",
"innerBlocks": []
}