Ný staðsetning kjörstaðar á Akranesi
{
"name": "core/freeform",
"attributes": [],
"saveContent": "Alþingiskosningar fara fram næsta laugardag, 25. september. Akraneskaupstaður vekur athygli á því í auglýsingu í Skessuhorni vikunnar að kjörfundur fari fram í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum í stað Brekkubæjarskóla eins og verið hefur margar undanfarnar kosningar. Hefst kjörfundur kl. 09:00 og lýkur í síðasta lagi kl. 22:00.\r\n\r\nGengið er inn um norðuranddyri og eru kjördeildir eftirfarandi:\r\n<ol>\r\n \t<li>kjördeild Akralundur til og með Esjubraut</li>\r\n \t<li>kjördeild Esjuvellir til og með Jaðarsbraut</li>\r\n \t<li>kjördeild Jörundarholt til og með Smiðjuvellir</li>\r\n \t<li>kjördeild Sóleyjargata til og með Þjóðbraut</li>\r\n</ol>\r\nTil þess að finna út í hvaða kjördeild einstaklingur er er hægt að fara inn á vefinn <a href=\"http://www.kosning.is\">www.kosning.is</a>.\r\n\r\nKjósendur eru hvattir til kjósa snemma á kjördag og hafa meðferðis persónuskilríki. Þá eru þeir einnig hvattir til þess að gæta að eigin smitvörnum í samræmi við gildandi reglur á hverjum tíma.",
"innerBlocks": []
}