Myndasyrpa – Réttað í Svarthamarsrétt

Víða er réttað um þessa helgi. Í morgun var m.a. réttað í Svarthamarsrétt á Hvalfjarðarströnd í ágætu veðri. Kolbrún Ingvarsdóttir ljósmyndari tók meðfylgjandi myndir og leyfum við lesendum að njóta þeirra hér.

Líkar þetta

Fleiri fréttir