Samþykktu gagntilboð í fyrrum ráðhús

Á fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar síðastliðinn fimmtudag var lagt fram gagntilboð Steðja fjárfestinga ehf. í fasteign sveitarfélagsins við Borgarbraut 14 í Borgarnesi, gamla Ráðhúsið. Sveitarstjórn staðfesti gagntilboðið og var sveitarstjóra falið að ganga til kaupsamnings á grundvelli framlagðs tilboðs.

Líkar þetta

Fleiri fréttir