Fjórir árgangar í bólusetningu

Það var nóg að gera hjá starfsmönnum Heilbrigðisstofnunar Vesturlands þegar blaðamaður Skessuhorns rak inn nefið í íþróttasalinn á Jaðarsbökkum á Akranesi í morgun. Börn fædd árið 2006, 2007, 2008 og 2009 voru í seinni bólusetningu af Pfizer en börn sem fædd eru 2009 verða að hafa náð 12 ára aldri þegar þau fara í sprautuna. Þá voru þeir sem eru 60 ára og eldri einnig boðaðir í þriðja skiptið til að fá örvunarskammt.

Líkar þetta

Fleiri fréttir