Sjö í einangrun á Vesturlandi

Umtalsverð fækkun hefur orðið á fjölda þeirra sem sæta einangrun með Covid-19 á Vesturlandi og eru í sóttkví. Nú eru sjö með veiruna í landshlutanum; fimm á Akranesi og tveir í Stykkishólmi. Fimm eru í sóttkví; þrír í Búðardal og tveir á Akranesi. Þetta kemur fram í samantekt Lögreglunnar á Vesturlandi sem var birt nú rétt í þessu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir