Hjáleið norður fyrir Akrafjall í dag

Til klukkan 17 í dag verður unnið við malbikun nokkurra útskota við Akrafjall, milli Hvalfjarðarganga og Melahverfis í Hvalfjarðarsveit. Veginum var því lokað til suðurs og er hjáleið norður fyrir Akrafjall um Akrafjallsveg. Umferð til norðurs verður fram hjá framkvæmdasvæðinu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir