Huppa fær afar góðar viðtökur

Ísbúð Huppu var opnuð í húsnæði Food Station við Brúartorg í Borgarnesi síðastliðinn miðvikudag. Óhætt er að segja að viðtökurnar hafi verið góðar því biðröð hefur verið út úr dyrum nánast síðan. Ísbúðin er með sama sniði og útliti og aðrar ísbúðir Huppu á landinu en fyrsta ísbúðin var opnuð á Selfossi 2013, fimm eru  á höfuðborgarsvæðinu og nú sú sjöunda í Borgarnesi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir