Sýnir þríeykinu þakklæti

Handverksmaðurinn og hönnuðurinn Svavar Garðarsson í Búðardal hefur komið fyrir fallegri blómaskreytingu á áberandi stað í heimabæ sínum. Þar er þeim Þórólfi, Ölmu, Víði og öllum hinum, þakkað framlag sitt fyrir að standa í stafni í baráttunni við Covid-19. Sveitungar Svavars hafa lýst ánægju sinni með framtakið enda skreytingin smekkleg og ber vor um mikinn hlýhug.

Líkar þetta

Fleiri fréttir