Grunur um smit og skipverjar í sóttkví

Fiskveiðiskipið Kap II VE-007 kom til hafnar í Grundarfirði í morgun. Grunur er um Covid-19 smit um borð en nokkrir skipverjar hafa sýnt einkenni. Þeir fóru allir við komuna til hafnar í sýnatöku og mun niðurstöðu að vænta í kvöld. Þar til mun skipið verða við hafnargarðinni nærri smábátahöfninni. Enginn aðgangur er leyfður að skipinu þar til niðurstöður liggja fyrir úr sýnatökunni.

Líkar þetta

Fleiri fréttir