Munni Hvalfjarðarganga.

Hvalfjarðargöng lokuð á mánudagskvöld

Vegna malbikunar verða Hvalfjarðargöng lokuð mánudagskvöldið 26. júlí frá kl 22:00 til klukkan 07 á þriðjudagsmorgun. Vegfarendum er bent á að hægt er að aka hjáleið um Hvalfjörð.

Líkar þetta

Fleiri fréttir