Tilkynning: Skessuhorn næstu vikur

Skessuhorn kemur út samkvæmt venju í næstu viku, miðvikudaginn 28. júlí. Eftir það fer allt starfsfólk blaðsins í viku sumarleyfi og verður skrifstofan lokuð. Það kemur því EKKI út blað miðvikudaginn 4. ágúst, en sama dag lýkur sumarfríinu. Eftir það verður útgáfan reglubundin út árið alla miðvikudaga frá og með 11. ágúst.

Líkar þetta

Fleiri fréttir