Mikið um fíkniefna- og ölvunarakstur

Alls voru fimm ökumenn teknir fyrir fíkniefnaakstur í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi síðustu vikuna. Upp úr þessum fíkniefnaakstursmálum komu tvö mál þar sem ökumenn eru grunaðir um vörslu fíkniefna. Þá var einn ökumaður tekinn fyrir ölvunarakstur.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Banaslys við Akranes

Laust fyrir klukkan 21 í gær voru viðbragðsaðilar; lögregla auk björgunarsveita á Akranesi, Borgarnesi og Borgarfirði kallaðar út með hæsta... Lesa meira