Mikið um fíkniefna- og ölvunarakstur

Alls voru fimm ökumenn teknir fyrir fíkniefnaakstur í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi síðustu vikuna. Upp úr þessum fíkniefnaakstursmálum komu tvö mál þar sem ökumenn eru grunaðir um vörslu fíkniefna. Þá var einn ökumaður tekinn fyrir ölvunarakstur.

Líkar þetta

Fleiri fréttir