Skátar fóru fyrir skrúðgöngu í Búðardal. Ljósm. Steina Matt.

Þjóðhátíðardeginum fagnað

Þjóðhátíðardeginum var fagnað víða um land síðastliðinn fimmtudag. Sveitarfélögin á Vesturlandi buðu upp á fjölbreytta dagskrá í tilefni dagsins, eins og sjá má í myndafrásögn í Skessuhorni sem kom út í dag. Meðfylgjandi mynd var tekin í Búðardal þar sem skátarnir leiddu skrúðgöngu frá Silfurtúni að Dalabúð.

Fleiri myndir á opnu í Skessuhorni sem kom út í dag.

Líkar þetta

Fleiri fréttir