Ítrekað ekið á umferðareyju í Ólafsvík

Umferðaróhapp varð nýverið í Ólafsvík þegar ekið var á umferðareyju sem staðsett er á miðri Ennisbraut. Töluverðar skemmdir urðu á bílnum og var hann óökuhæfur og þurfti að fjarlægja með kranabíl. Rétt er að taka það fram að þetta er ekki í fyrsta skipti sem ekið er á umferðareyju á þessum stað.

Líkar þetta

Fleiri fréttir