Stálheppinn sá sem keypti lottómiða í Borgarnesi

Það var heppinn miðaeigandi sem var einn með allar tölur réttar í laugardagslottóinu í gær og fær fyrir rúmar 9,5 milljónir króna í sinn hlut. Miðinn var keyptur í Olís við Brúartorg í Borgarnesi. Einn var með bónusvinninginn og fær hann rúmlega 420 þúsund krónur í sinn hlut, en sá miði var í áskrift.

Líkar þetta

Fleiri fréttir