Tveir frísbígolfvellir væntanlegir

Starfsmenn áhaldahúss Snæfellsbæjar vinna nú að því að setja upp tvo varanlega frisbígolfvelli í sveitarfélaginu þar sem hægt verður að stunda þessa íþrótt allt árið um kring. Vellirnir verða við tjaldsvæðið í Ólafsvík og í Tröðinni á Hellissandi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir