Við Garðabraut.

Ennþá illa merktar gangbrautir víða á Akranesi

Fyrir um þremur vikum birti Skessuhorn frétt um illa merktar gangbrautir á Akranesi. Það hefur lítið breyst á þessum tíma og enn er það þannig að á mörgum stöðum við helstu umferðargötur bæjarins eru gangbrautamerkingar lítt sýnilegar. Þegar rætt var við Jón Brynjólf Ólafsson, verkefnastjóra Akraneskaupstaðar, um miðjan maí sagði hann að yfirleitt væri það fyrsta af vorverkum sumarsins að mála gangbrautirnar og ætti þeirri vinnu að ljúka á næstu vikum. Ekki náðist í Jón við vinnslu fréttarinnar.

Þjóðbraut.

Hraðahindrun við Garðagrund.

Við Kirkjubraut.

Hafnarbraut.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir