Allir vinir

Lífið í sveitinni getur verið ljúft eins og þessi mynd ber með sér. Á henni eru þau Marie Greve Rasmussen, íslenski fjárhundurinn Ósar, hrúturinn Svenni Skakki og svarta hænan á bænum Steinsholti í Svínadal. Snókur er svo í baksýn. Það var Josefine Morell sem smellti af myndinni.

Líkar þetta

Fleiri fréttir