Sækja um að Hólmurinn verði heilsueflandi

Stykkishólmsbær hefur ákveðið að sækja um þátttöku í Heilsueflandi samfélagi. Bæjarráð samþykkti á fundi 6. maí síðastliðinn að fela æskulýðs- og íþróttanefnd að undirbúa umsókn um þátttöku og gera tillögu um skipan þverfaglegs stýrihóps.

Líkar þetta

Fleiri fréttir