
Frá undirritun samningsins. Efri röð: Anna María Þráinsdóttir frá Verkís, Alfreð Þór Alfreðsson og Sigurður Páll Harðarson frá Akraneskaupstað. Neðri röð: Sigurjón Skúlason frá Sjamma ehf, Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri og Heimir Einarsson frá Sjamma ehf. Ljósm. Akraneskaupstaður.