Dósamóttakan opnar á ný á Akranesi

Dósamóttaka Fjöliðjunnar á Smiðjuvöllum á Akranesi hefur nú verið opnuð aftur eftir nokkurra vikna lokun vegna sóttvarna. Opnunartími er alla virka daga frá kl. 08.00-11.45 og 13.00-15.30. Viðskiptavinum er bent á að virða grímuskyldu og fjarlægðartakmörk ásamt því að sýna biðlund því búast má við töluverðri örtröð næstu dagana.

Líkar þetta

Fleiri fréttir