Miðflokkurinn stillir upp í öllum kjördæmum

Stjórnir kjördæmafélaga Miðflokksins hafa ákveðið aðferð við val á lista fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 25. september næstkomandi. Uppstilling verður viðhöfð í öllum kjördæmum og munu uppstillingarnefndir taka til starfa á næstu dögum. Samhliða því verður auglýst eftir framboðum á heimasíðu flokksins, segir í tilkynningu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir