Útskriftarnemendur ásamt Steinunni skólameistara. Ljósm. Björg Bjarnadóttir

Dimmiterað í FVA

Útskriftarnemendur Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi halda í dag lokahóf sitt, dimmisjón. Venju samkvæmt hófst fögnuðurinn á því að nemendur buðu kennurum og öðru starfsfólki skólans upp á morgunverð í sal skólans. Að því búnu lögðu útskriftarnemendur af stað í skemmtiferð þar sem hópurinn mun gera sér glaðan dag.

Líkar þetta

Fleiri fréttir