Þrjú efstu í prófkjöri VG í Norðvesturkjördæmi, þau Bjarni, Lilja Rafney og Sigríður.

Hefur setið á þingi frá 2009

Í frétt hér á vefnum nýverið var sagt frá niðurstöðu forvals VG í Norðvesturkjördæmi. Í fréttinni var missagt að Lilja Rafney Magnúsdóttur hefði setið í tvö kjörtímabil á þingi, en það er rangt. Lilja Rafney hefur verið þingmaður síðan 2009 eða í þrjú kjörtímabil. Leiðréttist það hér með og beðist afsökunar á mistökunum.

Líkar þetta

Fleiri fréttir