Keyptu einungis hluta húsnæðis

Í frétt hér á vefnum nýverið var sagt frá kaupum Dalabyggðar á fyrrum húsnæði sýsluskrifstofunnar í Búðardal af Fasteignum ríksins. Dalabyggð er einungis að kaupa hluta af eignarhluta Fasteigna ríkisins, eða 95,8 m2 en ekki 238,4 m2. Restin, þar sem t.d. lögreglan er með aðstöðu, verður áfram í eigu ríkisins. Þetta leiðréttist hér með og beðist afsökunar á mistökunum.

Líkar þetta

Fleiri fréttir