Guðmundur Gunnarsson mun leiða lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi fyrir kosningarnar í haust. Ljósm. aðsend

Hjartað slær í kjördæminu

Í lok síðasta mánaðar var kynntur til leiks nýr oddviti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi en það er Guðmundur Gunnarsson sem mun leiða listann fyrir kosningarnar næsta haust. Uppstillingarnefnd Viðreisnar á þó enn eftir að kynna listann í heild sinni. Guðmundur þekkir kjördæmið vel frá störfum sínum og uppvexti í Bolungarvík. Skessuhorn heldur áfram kynningum á væntanlegum frambjóðendum til kjörs í kosningunum í haust.

Blaðamaður heyrði í Guðmundi og fékk að kynnast honum aðeins betur og nánar má lesa um það í Skessuhorni sem kom út í dag.

Líkar þetta

Fleiri fréttir