Denise Michaela Weber á hestbaki. Ljósm. aðsend

Denise Weber þjálfar hross og kennir reiðmennsku

Á Oddsstöðum í Lundarreykjadal býr hin sænska Denise Michaela Weber ásamt manni sínum Sigurði Hannesi Sigurðssyni og tveimur börnum þeirra. Denise hefur verið á Íslandi síðan 2012 og starfar við hestaþjálfun og reiðkennslu. Blaðamaður Skessuhorns kíkti í heimsókn til Denise, en hún er þessa dagana mest heima enda nýbúin að eignast sitt annað barn.

Hægt er að lesa viðtal við Denise í Skessuhorni sem kom út í dag.

Líkar þetta

Fleiri fréttir