Meðalíbúðin kostar nú tólfföld lágmarkslaun

„Ekkert lát er á hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu og ekki verða greind teikn um að þeirri þróun verði snúið við á næstunni,“ segir í frétt frá sviði stefnumótunar og greiningar hjá Alþýðusambandi Íslands, en þar er reglulega fjallað um þróun húsnæðismarkaðar hér á landi. „Þrátt fyrir talsverða hækkun launa hefur verð á húsnæði farið vaxandi umfram tekjuþróun og er nú svo komið að 85 fermetra íbúð á höfuðborgarsvæðinu kostar um tólfföld árslaun þeirra sem lægstar tekjur hafa borið saman við tíföld árslaun árið 2011.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Bayeux og Borgarnes

Það var góð tilfinning að koma í Landnámssetur Íslands síðastliðinn fimmtudag og finna þar aftur fullt hús af menningarþyrstum leikhúsgestum.... Lesa meira