Jakob Þór Einarsson leikari og ráðgjafi í kjaramálum hjá VR. Ljósm. VR

„Það var í raun tilviljun að ég var staddur á Akranesi þegar prufurnar fóru fram“

Skagamaðurinn Jakob Þór Einarsson var 22 ára gamall prentari þegar honum bauðst óvænt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Óðali feðranna eftir Hrafn Gunnlaugsson. Tveimur árum síðar sótti hann um í Leiklistarskólanum og starfaði sem leikari lengstan hluta starfsferils síns. Í Skessuhorni sem kom út í dag er rætt við Jakob Þór um feril hans, uppvöxtinn á Akranesi, kvikmyndirnar, leikhúsið og kjaramálin sem eiga hug hans í dag.

Líkar þetta

Fleiri fréttir