Notuðu hrygningarstoppið til viðgerða

Hrygningarstoppinu lýkur í dag, miðvikudaginn 21. apríl. Mega bátar halda til veiða klukkan 10. Margir bátaeigendur hafa notað stoppið til að ditta að ýmsu í bátum sínum. Eru eigendur Ólafs Bjarnasonar SH þar engin undanteknin en í góða veðrinu fyrir síðustu helgi voru menn frá Smiðjunni Fönix að störfum í Ólafi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir