Fréttir
Fyrsta skóflustungan var tekin síðdegis í gær í björtu en köldu veðri. Á myndinni eru f.v. Ólafur Örn Ingólfsson formaður stjórnar Leigufélags aldraðra hses, Valgarður Lyngdal Jónsson forseti bæjarstjórnar, Ólafur Adolfsson bæjarfulltrúi, Elsa Lára Arnardóttir formaður bæjarráðs, Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri og Bragi Þórðarson heiðursborgari Akraness. Ljósm. Skessuhorn/mm.

Fyrsta skóflustunga að fjölbýlishúsi Leigufélags aldraðra á Dalbraut 6

Loading...