Tveir í einangrun á Vesturlandi

Samkvæmt samantekt Lögreglunnar á Vesturlandi eru nú tveir í einangrun á Vesturlandi, hefur fækkað um einn frá í gær. Einn er á starfssvæði heilsugæslustöðvar HVE á Akranesi og annar á starfssvæði HVE í Borgarnesi. 23 eru í sóttkví; þrír í Borgarnesi og 20 á Akranesi.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir