Aprílúthlutun Mæðrastyrksnefndar í næstu viku

Aprílúthlutun Mæðrastyrksnefndar Akraness fer fram þriðjudaginn 20. apríl í húsi Rauða krossins við Skólabraut 25a frá kl. 12-16:30. Tekið er á móti umsóknum 15. og 16. apríl frá kl. 11-13 í síma 859-3000 eða 859-3200. Einnig má sækja um á netfanginu maedrastyrkurakranes@gmail.com. Einungis nýir umsækjendur þurfa að skila inn búsetuvottorði og staðgreiðsluskrá, segir í tilkynningu frá nefndinni.

Líkar þetta

Fleiri fréttir