Tveir í einangrun í Borgarnesi

Einn var greindur með kórónuveiruna innanlands í gær samkvæmt uppfærðum tölum á Covid.is. 98 eru nú í einangrun á landinu og 128 í sóttkví. Í dag eru tveir komnir í einangrun á Vesturlandi, báðir á svæði heilsugæslustöðvar HVE í Borgarnesi. Þá er einn í sóttkví á Akranesi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir