Haraldur MB kominn á flot. Ljósm. Þorleifur Geirsson.

Fyrsti báturinn sjósettur

Síðastliðinn miðvikudag var fyrsti bátur vorsins sjósettur í Borgarnesi, en það var Haraldur MB-18 sem Ágúst Haraldsson gerir út. Ekki þykir ráðlegt að hafa báta á floti yfir vetrartímann í Borgarnesi. Skjól er lítið og þá kemur reglulega ísrek frá Hvítá sem skemma myndi báta væru þeir á floti.

Líkar þetta

Fleiri fréttir