Leiðrétt frétt vegna framboðsmála VG

Hér á vefnum var fyrir 45 mínútum sagt frá málefnafundi sem vera átti í kvöld með frambjóðendum VG. Í ljós hefur komið að mistök áttu sér stað við útsendingu tilkynningar frá skrifstofu VG í Reykjavík. Málefnafundurinn í kvöld er til kynningar á frambjóðendum í Suðvesturkjördæmi, en ekki Norðvesturkjördæmi, eins og sagt var í fréttinni. Það leiðréttist hér með. Eldri frétt hefur því verið eytt.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir