Á 132 kílómetra hraða við Galtarholt

Ökumaður var stöðvaður af lögreglu á Hvalfjarðarvegi við Galtarholt á annan í páskum. Reyndist hann hafa ekið á 132 kílómetra hraða. Sektin fyrir hraðaksturinn reyndist vera 120 þúsund krónur.

Líkar þetta

Fleiri fréttir