Skessuhorn kemur út á morgun

Starfsfólk Skessuhorns er nú mætt hresst og endurnært úr páskaleyfi. Í dag verður lokið við vinnslu á blaði sem kemur út í fyrramálið, miðvikudaginn 7. apríl.

Bent er á að hægt er til hádegis í dag að panta og senda inn auglýsingar til birtingar, sem og greinar og fréttir. Minnum á símann 433-5500 og netfangið skessuhorn@skessuhorn.is fyrir ritstjórn og auglysingar@skessuhorn.is fyrir markaðsdeild.

Líkar þetta

Fleiri fréttir