
Rafmagnslaust í Borgarfirði á morgun
Rafmagnslaust verður í hluta Borgarfjarðar á morgun, 30. mars, á milli klukkan 13 og 14. „Frátengja á línu frá Ásum að Rofastöðinni Kljáfossi og strengurinn í spennistöðinni við Gunnlaugsstaði fyrir álmu að Norðtungu,“ segir á vef Rariks. Fyrir frekari upplýsingar er hægt að hafa samband við Svæðisvakt Rarik Vesturlandi í síma 528-9390.