Vegurinn lokaður um Kjalarnes

Veginum um Kjalarnes hefur verið lokað vegna umferðaslyss. Þetta kemur fram á heimasíðu Vegagerðarinnar. Vetrarfærð er nú víða um land og hálka eða hálkublettir.

Líkar þetta

Fleiri fréttir